ókeypis viðburður, tónlist

Óperu­dagar: Syngdu systir! Hádegis­tón­leikar

Verð

0 kr

Næsti viðburður

laugardagur 2. nóvember - 12:30

Salur

Hörpuhorn

Tónlistarferðalag í gegnum óperusöguna þar sem kvenhlutverk og samsöngur kvenradda eru í forgrunni. Flytjendur eru söngkonurnar Jóna G. Kolbrúnardóttir, Kristín Sveinsdóttir og Kristín Einarsdóttir Mäntylä og ásamt píanóleikaranum Evu Þyri Hilmarsdóttur. Áhersla verður á óperutríó fyrir kvenraddir, svo sem dömurnar þrjár úr Töfraflautunni eftir W.A Mozart, spilatríóið úr Carmen eftir Bizet og fleiri.

Flytjendur:
Jóna G. Kolbrúnardóttir, sópran
Kristín Einarsdóttir Mäntylä, mezzósópran
Kristín Sveinsdóttir, mezzósópran
Eva Þyri Hilmarsdóttir, píanóleikari

Aðgangur á tónleikana er ókeypis og ekki þarf að sækja miða.

Viðburðahaldari

Óperudagar 2024

Miðaverð er sem hér segir:

Dagskrá

laugardagur 2. nóvember - 12:30